Inngangur
Bakhönnun (e. reverse engineering) snýst um að komast að því hvernig forrit virkar án þess að hafa aðgang að grunnkóða (e. source code) þess. Flest verkefni hér krefjast grunnþekkingar á forritun auk ýmissa sérsmíðaðra tóla.
- OpenSecurityTraining.info heldur utan um opin námskeið sem tengjast tölvuöryggi, m.a. um bakhönnun.