Hoppa yfir í efnið

Inngangur

Gagnarannsóknir (e. forensics) snúast um að framkvæma rannsókn á gögnum til að finna vísbendingar um atburði. Þessum flokki er kannski best lýst sem að leita að nál í heystakki. Dæmi um verkefni í þessum flokki væri að skoða aðgerðaskráningu netumferðar til að finna hvenær óværa var sótt.

  • Roppers Academy er með opið námskeið sem setur mikla áherslu á gagnarannsóknir.