Hoppa yfir í efnið

Inngangur

Bakhönnun (e. reverse engineering) snýst um að komast að því hvernig forrit virkar án þess að hafa aðgang að grunnkóða (e. source code) þess. Flest verkefni hér krefjast grunnþekkingar á forritun auk ýmissa sérsmíðaðra tóla.