Hoppa yfir í efnið

Inngangur

Undir flokkinn ýmsilegt (e. misc) falla ýmiskonar öryggistengd verkefni sem falla ekki í hina flokkan. Eins og nafnið gefur til kynna, þá er þessi flokkur mjög fjölbreyttur.

  • Steganography, stundum stytt í steg, er algengur flokkur í CTF keppnum sem snýst um að fela gögn inni í ljósmyndum, hljóðskrám, myndböndum, o.s.frv. Þessi flokkur er mjög fjölbreyttur og getur verið erfiður, en nokkrir aðilar hafa tekið saman góða punkta, eins og 0xRick og CTF checklist for beginners.

  • Farímar (e. mobile) er flokkur sem stundum kemur upp í CTF keppnum. MOBISEC hefur að geyma kennsluefni og dæmi sem nýtast í þeim flokki.