Hoppa yfir í efnið

Inngangur

Misnotkun (e. exploitation/pwn) er flokkur sem felur í sér að misnota veikleika í minnisnotkun og öðrum þáttum á mjög lágu stigi. Þessi flokkur er, á heldina litið, mest kerfjandi þegar kemur að tæknilegri þekkingu.

  • Modern Binary Exploitation. Hér er gott að byrja, en þetta námskeið krefst samt grunnþekkingar á forritun, minnishegðun og öðru tengdu efni.
  • heap-exploitation er bók sem fer ítarlega yfir hvernig hrúguminnið (e. heap memory) virkar og hvernig hægt er að misnota það.
  • pwn.college

Opnar keppnir (wargames) sem einblína á pwn.